Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag | Svona líta styrkleikaflokkarnir út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2017 09:45 Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og 12 sinnum alls. vísir/getty Dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Drátturinn fer fram í Mónakó og hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Fylgst verður með drættinum í beinni textalýsingu á Vísi. Búið er að raða liðunum 32 í fjóra styrkleikaflokka. Eins og venjulega er leikið í átta fjögurra liða riðlum og komast tvö efstu liðin áfram í 16-liða úrslit. Að þessu sinni eru fimm ensk lið í pottinum; Chelsea, Tottenham, Manchester United og City og Liverpool. Chelsea er í fyrsta styrkleikaflokki, Manchester-liðin í öðrum og Tottenham og Liverpool í þriðja. Aðeins tvö af liðunum 32 eru nýliðar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar; Qarabag frá Kasakstan og RB Leipzig frá Þýskalandi. Lið frá sama landi geta ekki dregist sama í riðil. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu heldur ekki dregist saman. Úrslitaleikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði 26. maí 2018.Styrkleikaflokkarnir fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Flokkur 1: Real Madrid, Bayern München, Chelsea, Juventus, Benfica, Monaco, Spartak Moskva, Shakhtar DonetskFlokkur 2: Barcelona, Atlético Madrid, Paris Saint-Germain, Borussia Dortmund, Sevilla, Manchester City, Porto, Manchester UnitedFlokkur 3: Napoli, Tottenham, Basel, Olympiacos, Anderlecht, Liverpool, Roma, BesiktasFlokkur 4: Celtic, CSKA Moskva, Sporting, APOEL, Feyenoord, Maribor, Qarabag, RB LeipzigLeikdagar í riðlakeppninni: 12.-13. september: leikdagur 1 26-.27. september: leikdagur 2 17.-18. október: leikdagur 3 31. október-1. nóvember: leikdagur 4 21.-22. nóvember: leikdagur 5 5.-6. desember: leikdagur 6 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Drátturinn fer fram í Mónakó og hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Fylgst verður með drættinum í beinni textalýsingu á Vísi. Búið er að raða liðunum 32 í fjóra styrkleikaflokka. Eins og venjulega er leikið í átta fjögurra liða riðlum og komast tvö efstu liðin áfram í 16-liða úrslit. Að þessu sinni eru fimm ensk lið í pottinum; Chelsea, Tottenham, Manchester United og City og Liverpool. Chelsea er í fyrsta styrkleikaflokki, Manchester-liðin í öðrum og Tottenham og Liverpool í þriðja. Aðeins tvö af liðunum 32 eru nýliðar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar; Qarabag frá Kasakstan og RB Leipzig frá Þýskalandi. Lið frá sama landi geta ekki dregist sama í riðil. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu heldur ekki dregist saman. Úrslitaleikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði 26. maí 2018.Styrkleikaflokkarnir fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Flokkur 1: Real Madrid, Bayern München, Chelsea, Juventus, Benfica, Monaco, Spartak Moskva, Shakhtar DonetskFlokkur 2: Barcelona, Atlético Madrid, Paris Saint-Germain, Borussia Dortmund, Sevilla, Manchester City, Porto, Manchester UnitedFlokkur 3: Napoli, Tottenham, Basel, Olympiacos, Anderlecht, Liverpool, Roma, BesiktasFlokkur 4: Celtic, CSKA Moskva, Sporting, APOEL, Feyenoord, Maribor, Qarabag, RB LeipzigLeikdagar í riðlakeppninni: 12.-13. september: leikdagur 1 26-.27. september: leikdagur 2 17.-18. október: leikdagur 3 31. október-1. nóvember: leikdagur 4 21.-22. nóvember: leikdagur 5 5.-6. desember: leikdagur 6
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira