Svona var blaðamannafundur Heimis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2017 13:45 Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Tvær breytingar eru á hópnum frá leiknum gegn Króatíu í júní. Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn fyrir Ögmund Kristinsson og Jón Guðni Fjóluson fyrir Aron Sigurðarson. Hvorki Viðar Örn Kjartansson né Matthías Vilhjálmsson eru í hópnum að þessu sinni en aðeins þrír framherjar eru í íslenska hópnum. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar koma Úkraínumenn í heimsókn á Laugardalsvöllinn.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Myndband af blaðamannafundinum kemur inn á Vísi síðar í dag.
Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Tvær breytingar eru á hópnum frá leiknum gegn Króatíu í júní. Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn fyrir Ögmund Kristinsson og Jón Guðni Fjóluson fyrir Aron Sigurðarson. Hvorki Viðar Örn Kjartansson né Matthías Vilhjálmsson eru í hópnum að þessu sinni en aðeins þrír framherjar eru í íslenska hópnum. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar koma Úkraínumenn í heimsókn á Laugardalsvöllinn.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Myndband af blaðamannafundinum kemur inn á Vísi síðar í dag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Sjá meira