Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 13:44 Mayweather í bardaganum við McGregor í nótt. Visir/getty Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn. Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn.
Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08