Túfa: Fyrir mér er enginn sigur ljótur Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. ágúst 2017 21:23 Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA. vísir/eyþór Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var að vonum sigurreifur eftir að hafa séð sína menn rúlla yfir Ólafsvíkinga, 5-0. „Mjög ánægður með að skora svona mikið af mörkum í svona mikilvægum leik. Strákarnir gerðu nákvæmlega það sem lagt var upp með og ég er mjög ánægður með þá. Við viljum gefa stuðningsmönnunum okkar fleiri svona leiki á heimavelli og ætlum að halda áfram að gera það,” sagði Túfa. KA marði sigur á tíu ReykjavíkurVíkingum í síðustu umferð og voru þá gagnrýndir talsvert fyrir frammistöðu sína. Túfa segir mikinn mun hafa verið á frammistöðu sinna manna en gefur lítið fyrir gagnrýnina. „Það var mikill munur á spilamennskunni í dag og þá. Ég hlusta samt ekki mikið á svona gagnrýni. Fyrir mér er enginn sigur ljótur eins og menn vildu meina. Ég virði öll stig og alla sigra.” KA-menn eru nú komnir í 5. sæti eftir að hafa verið að daðra við fallbaráttuna fyrir tveimur umferðum síðan. Túfa tekur hlutunum af stóískró ró og vill ekki gefa út yfirlýsingar um Evrópusæti. „Deildin spilast þannig að það eru allir í Evrópubaráttu og allir í fallbaráttu. Ég hef aldrei horft á fallbaráttuna og horfi bara fram á við. Markmiðið okkar fyrir sumarið var að ná stöðugleika í efstu deild og við erum bara að vinna að því. Við ætlum bara að reyna að ná góðum árangri. Hvort það verður Evrópusæti eða ekki er ekki eitthvað sem við erum að spá í núna.” Elfar Árni skoraði þrennu og gladdi það þjálfarann sem hrósaði einnig markverði sínum í hástert. „Elfar er alvöru senter og ég veit hvað hann hefur mikinn vilja til að skora mörk. Ég er mjög ánægður með hann. Honum líður vel þegar hann skorar mörk. Ég verð líka að minnast á Rajko sem ver víti á mjög mikilvægum tímapunkti og sýnir það enn og aftur að hann er einn besti markvörður deildarinnar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var að vonum sigurreifur eftir að hafa séð sína menn rúlla yfir Ólafsvíkinga, 5-0. „Mjög ánægður með að skora svona mikið af mörkum í svona mikilvægum leik. Strákarnir gerðu nákvæmlega það sem lagt var upp með og ég er mjög ánægður með þá. Við viljum gefa stuðningsmönnunum okkar fleiri svona leiki á heimavelli og ætlum að halda áfram að gera það,” sagði Túfa. KA marði sigur á tíu ReykjavíkurVíkingum í síðustu umferð og voru þá gagnrýndir talsvert fyrir frammistöðu sína. Túfa segir mikinn mun hafa verið á frammistöðu sinna manna en gefur lítið fyrir gagnrýnina. „Það var mikill munur á spilamennskunni í dag og þá. Ég hlusta samt ekki mikið á svona gagnrýni. Fyrir mér er enginn sigur ljótur eins og menn vildu meina. Ég virði öll stig og alla sigra.” KA-menn eru nú komnir í 5. sæti eftir að hafa verið að daðra við fallbaráttuna fyrir tveimur umferðum síðan. Túfa tekur hlutunum af stóískró ró og vill ekki gefa út yfirlýsingar um Evrópusæti. „Deildin spilast þannig að það eru allir í Evrópubaráttu og allir í fallbaráttu. Ég hef aldrei horft á fallbaráttuna og horfi bara fram á við. Markmiðið okkar fyrir sumarið var að ná stöðugleika í efstu deild og við erum bara að vinna að því. Við ætlum bara að reyna að ná góðum árangri. Hvort það verður Evrópusæti eða ekki er ekki eitthvað sem við erum að spá í núna.” Elfar Árni skoraði þrennu og gladdi það þjálfarann sem hrósaði einnig markverði sínum í hástert. „Elfar er alvöru senter og ég veit hvað hann hefur mikinn vilja til að skora mörk. Ég er mjög ánægður með hann. Honum líður vel þegar hann skorar mörk. Ég verð líka að minnast á Rajko sem ver víti á mjög mikilvægum tímapunkti og sýnir það enn og aftur að hann er einn besti markvörður deildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15