Gullfalleg Herðubreið í nýju drónamyndbandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2017 06:00 Nafnarnir Tómas og Tómas Ari stóðust ekki mátið og tjölduðu ofan í gíg Herðubreiðar. Með þetta hálffrosna gígvatn er tjaldstæðið án efa með þeim flottustu á Íslandi segir Tómas Guðbjartsson. Ólafur Már Björnsson Óhætt er að segja að allar bestu hliðar Herðubreiðar hafi sést þegar 37 manna hópur frá Ferðafélagi Íslands gekk á toppinn í lok júlí. Veðrið var einstakt og skyggnið eftir því að sögn Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis og náttúruunnanda. Í nýju myndbandi sem Ólafur Már Björnsson, hirðljósmyndari FÍ og FÍFI, má sjá hópinn leggja á fjallið þennan dýrðardag. Auk Ólafs og Tómasar leiddu þeir Skúli Júlíusson, Sigurður Sveinsson og Sigtryggur Ari Jóhannesson gönguna. Tómas segir frá göngunni á Facebook þar sem hann birtir myndbandið. Þetta er í 21. skiptið sem Tómas fer alla leið á toppinn og segir hann að gígurinn með blágrænu vatni og sprungnum fljótandi ísjaka hafi aldrei verið tilkomumeiri. Þá slógu þeir Tómas Andri Ólafsson upp tjaldi, bæði á toppnum og gígnum. Myndbandið má sjá hér að neðan. FÍFL - Herðubreið 4K 2017 from Olafur Mar Bjornsson on Vimeo. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Óhætt er að segja að allar bestu hliðar Herðubreiðar hafi sést þegar 37 manna hópur frá Ferðafélagi Íslands gekk á toppinn í lok júlí. Veðrið var einstakt og skyggnið eftir því að sögn Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis og náttúruunnanda. Í nýju myndbandi sem Ólafur Már Björnsson, hirðljósmyndari FÍ og FÍFI, má sjá hópinn leggja á fjallið þennan dýrðardag. Auk Ólafs og Tómasar leiddu þeir Skúli Júlíusson, Sigurður Sveinsson og Sigtryggur Ari Jóhannesson gönguna. Tómas segir frá göngunni á Facebook þar sem hann birtir myndbandið. Þetta er í 21. skiptið sem Tómas fer alla leið á toppinn og segir hann að gígurinn með blágrænu vatni og sprungnum fljótandi ísjaka hafi aldrei verið tilkomumeiri. Þá slógu þeir Tómas Andri Ólafsson upp tjaldi, bæði á toppnum og gígnum. Myndbandið má sjá hér að neðan. FÍFL - Herðubreið 4K 2017 from Olafur Mar Bjornsson on Vimeo.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira