Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2017 19:45 Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Mönnum var mjög heitt í hamsi og endaði þetta allt á því að Brynjar Björn Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, og Pétur Viðarsson, leikmaður FH, fengu að líta rauða spjaldið. „Það virðist vera sem FH-ingarnir séu að kvarta yfir því að það hafi ekki verið dæmd aukaspyrna þegar Ólafur Karl Finsen fór í Gunnar [Nielsen],“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær og vísaði til jöfnunarmarks Stjörnunnar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði í uppbótartíma. Reynir Leósson var ekki hrifinn af framkomu þjálfara Stjörnunnar eftir leikinn. „Auðvitað er aldrei gott að sjá leikmenn gera þetta en þegar við sjáum tvo þjálfara fremsta í flokki þá finnst mér það algjörlega yfir strikið. Að tveir aðstoðarþjálfarar í sama liðinu láti reka sig út af finnst mér glórulaust,“ sagði Reynir. „Þetta fór algjörlega úr böndunum. Ég held að Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson, dómari leiksins] hafi gert eins vel og hann gat í þessu tilfelli,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Mönnum var mjög heitt í hamsi og endaði þetta allt á því að Brynjar Björn Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, og Pétur Viðarsson, leikmaður FH, fengu að líta rauða spjaldið. „Það virðist vera sem FH-ingarnir séu að kvarta yfir því að það hafi ekki verið dæmd aukaspyrna þegar Ólafur Karl Finsen fór í Gunnar [Nielsen],“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær og vísaði til jöfnunarmarks Stjörnunnar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði í uppbótartíma. Reynir Leósson var ekki hrifinn af framkomu þjálfara Stjörnunnar eftir leikinn. „Auðvitað er aldrei gott að sjá leikmenn gera þetta en þegar við sjáum tvo þjálfara fremsta í flokki þá finnst mér það algjörlega yfir strikið. Að tveir aðstoðarþjálfarar í sama liðinu láti reka sig út af finnst mér glórulaust,“ sagði Reynir. „Þetta fór algjörlega úr böndunum. Ég held að Vilhjálmur Alvar [Þórarinsson, dómari leiksins] hafi gert eins vel og hann gat í þessu tilfelli,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15
Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30
Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. 28. ágúst 2017 11:23
Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02
Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00