Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 09:30 Sharapova fagnar í nótt. Vísir/Getty Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn. Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn.
Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32
Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30
Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30
Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30
Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00