Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 19:39 Veðurguðirnir léku við gesti Fiskidagsins mikla á Dalvík. Vísir/KTD „Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
„Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira