Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour