Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour