Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 17:26 Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Hægt verður að fljúga til 75 áfangastaða frá Íslandi í september og október. Að sögn Kristján Sigurjónssonar hjá Túrista er óhætt að halda því fram að aldrei áður hafi framboðið á flugi yfir haustmánuðina verið jafn mikið fyrir þá Íslendinga sem vilja fara út í heim. Listinn yfir áfangastaðina 75, sem turisti.is tók saman, er bæði langur og fjölbreyttur en hann tekur til flugs frá Keflavík og Reykjavíkurflugvelli. Kristján, í samtali við Reykjavík síðdegis, vísaði þá sérstaklega til fjölmargra áfangastaða vestanhafs sem bæst hafa í flóruna á síðustu misserum. Þá hafi samkeppnin í flugi til og frá landinu og sem dæmi um það bendir Kristján á að FinnAir hafi ákveðið að halda áætlunarflugi sínu milli Íslands og Helsinki áfram. Umsvif hins ungverska WizzAir hafa einnig aukist umtalsvert og flug til Austur-Evrópu hefur því aldrei verið jafn hagstætt. Hér að neðan má sjá hinn langa lista sem Túristi tók saman. Í spilaranum hér að ofan má heyra spjall Kristjáns Sigurjónssonar við þá félaga í Reykjavík síðdegis. Aberdeen, Skotland. Alicante, Spánn Amsterdam, Holland Anchorage, Bandaríkin Barcelona, Spánn Basel, Sviss Belfast, N-Írland Bergen, Noregur Berlín, Þýskaland Billund, Danmörk Birmingham, England Boston, Bandaríkin Bremen, Þýskaland Bristol, England Brussel, Belgía Búdapest, Ungverjaland Chicago, Bandaríkin Cork, Írland Denver, Bandaríkin Dresden, Þýskaland Dublin, Írland Dusseldorf, Þýskaland Edinborg, Skotland Edmonton, Kanada Frankfurt, Þýskaland Friedrichshafen, Þýskaland Gdansk, Pólland Genf, Sviss Glasgow, Skotland Gautaborg, Svíþjóð Halifax, Kanada Hamborg, Þýskaland Helsinki, Finnland Katowice, Pólland Kaupmannahöfn, Danmörk Kulusuk, Grænland Las Palmas, Kanarí Spánn London, England Los Angeles, Bandaríkin Lyon, Frakkland Madríd, Spánn Malaga, Spánn Manchester, England Miami, Bandaríkin Minneapolis, Bandaríkin Montreal, Kanada Munchen, Þýskaland Narsarsuaq, Grænland New York, Bandaríkin Nurnberg, Þýskaland Nuuk, Grænland Orlando, Bandaríkin Ósló, Noregur París, Frakkland Philadelphia, Bandaríkin Pittsburgh, Bandaríkin Portland, Bandaríkin Prag, Tékkland Riga, Lettland San Francisco Seattle, Bandaríkin Stavanger, Noregur Stokkhólmur, Svíþjóð Tampa, Bandaríkin Tenerife, Spánn Toronto, Kanada Trieste, Ítalía Vancouver, Kanada Varsjá, Pólland Vilninus, Litháen Washington, Bandaríkin Wroclaw, Pólland Zurich, Sviss Þórshöfn, Færeyjar Þrándheimur, Noregur
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira