Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2017 10:45 Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. Það vakti mikla athygli þegar Milos sótti Þórð Steinar Hreiðarsson og Pál Olgeir Þorsteinsson úr 4. deildarliði Augnabliks í júlí-glugganum. Páll Olgeir hefur ekkert spilað með Blikum eftir að hann kom en Þórður Steinar hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum Breiðabliks. Þórður Steinar átti í miklum vandræðum í 1-2 tapinu fyrir Víkingi R. á mánudaginn og lét Geoffrey Castillion, framherja Víkinga, fara illa með sig í báðum mörkum gestanna. „Það sér það hver heilvita maður að Þórður Steinar Hreiðarsson, nýkominn úr 4. deildinni, spilandi með Augnabliki á móti einhverjum akfeitum gaurum úr SR, er ekki að fara að ráða við Geoffrey Castillion. Þetta er vandræðalegt,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum. „Það er samt ekkert við Þórð Steinar að sakast. Hann er að gera sitt besta. Hann er bara settur í þessa stöðu. Ég gagnrýndi það hvers vegna í andskotanum og ósköpunum Milos var að sækja mann í 4. deildina. Þetta er móðgun við aðra Pepsi-deildar leikmenn.“ Óskar Hrafn segir að sökin sé ekki Þórðar Steinars. Hann sé að reyna sitt besta. Milos sé hins vegar ábyrgur fyrir þessum gjörningi. „Það er algjör skita að sækja þennan mann og setja hann í þessa stöðu,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. 14. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. Það vakti mikla athygli þegar Milos sótti Þórð Steinar Hreiðarsson og Pál Olgeir Þorsteinsson úr 4. deildarliði Augnabliks í júlí-glugganum. Páll Olgeir hefur ekkert spilað með Blikum eftir að hann kom en Þórður Steinar hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum Breiðabliks. Þórður Steinar átti í miklum vandræðum í 1-2 tapinu fyrir Víkingi R. á mánudaginn og lét Geoffrey Castillion, framherja Víkinga, fara illa með sig í báðum mörkum gestanna. „Það sér það hver heilvita maður að Þórður Steinar Hreiðarsson, nýkominn úr 4. deildinni, spilandi með Augnabliki á móti einhverjum akfeitum gaurum úr SR, er ekki að fara að ráða við Geoffrey Castillion. Þetta er vandræðalegt,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum. „Það er samt ekkert við Þórð Steinar að sakast. Hann er að gera sitt besta. Hann er bara settur í þessa stöðu. Ég gagnrýndi það hvers vegna í andskotanum og ósköpunum Milos var að sækja mann í 4. deildina. Þetta er móðgun við aðra Pepsi-deildar leikmenn.“ Óskar Hrafn segir að sökin sé ekki Þórðar Steinars. Hann sé að reyna sitt besta. Milos sé hins vegar ábyrgur fyrir þessum gjörningi. „Það er algjör skita að sækja þennan mann og setja hann í þessa stöðu,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. 14. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45
Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. 14. ágúst 2017 20:54