Birtu næsta þátt Game of Thrones óvart á netinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2017 10:27 Vísir/HBO Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira