Maður hótaði að skjóta fólk í Hafnarfirði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 15:24 Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð á staðinn. Vísir/Eyþór Sérsveit lögreglu var send, ásamt lögreglu og slökkviliði, að skrifstofuhúsnæði við Cuxhavengötu í Hafnarfirði á öðrum tímaum í dag eftir að leigjandi í húsinu hótaði að vinna fólki mein með skotvopni. Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV. Sævar Guðmundsson, varðstjóri hjá lögreglu segir í samtali við RÚV að maðurinn hafi hringt á Neyðarlínuna og tilkynt um vatnsleka og að ef hann fengi ekki senda aðstoð vegna lekans myndi hann grípa til skotvopnsins. Maðurinn var handtekinn og „eitt og annað“ fannst við húsleit hjá honum, að sögn Sævars. Sævar vildi, í samtali við RÚV, ekki tjá sig um hvort maðurinn hafi í raun verið með vopn í fórum sínum eins og hann sagði. Í frétt Fjarðarfrétta segir að götunni hafi verið lokað af um tíma. Starfsfólki í húsinu var síðar vísað út og fékk einn upplýst að sprengihætta gæti verið í norðurhluta fjórðu hæðar. Sævar vildi ekki tjá sig um það að svo stöddu.Uppfært 16:20: Lögreglan er enn að störfum á vettvangi. Sævar Guðmundsson segir í samtali við fréttastofu að það sé líklega rétt að fólki hafi verið vísað út úr byggingunni á meðan húsleit hafi farið þar fram. „Það fylgdi þessari innhringingu til neyðarlínu að beita skotvopni, þess vegna var það gert. Hann hótaði aldrei fólki á staðnum beint, heldur hafði hann einungis í þessum hótunum í gegnum símann," segir Sævar. Lögreglumál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Sérsveit lögreglu var send, ásamt lögreglu og slökkviliði, að skrifstofuhúsnæði við Cuxhavengötu í Hafnarfirði á öðrum tímaum í dag eftir að leigjandi í húsinu hótaði að vinna fólki mein með skotvopni. Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV. Sævar Guðmundsson, varðstjóri hjá lögreglu segir í samtali við RÚV að maðurinn hafi hringt á Neyðarlínuna og tilkynt um vatnsleka og að ef hann fengi ekki senda aðstoð vegna lekans myndi hann grípa til skotvopnsins. Maðurinn var handtekinn og „eitt og annað“ fannst við húsleit hjá honum, að sögn Sævars. Sævar vildi, í samtali við RÚV, ekki tjá sig um hvort maðurinn hafi í raun verið með vopn í fórum sínum eins og hann sagði. Í frétt Fjarðarfrétta segir að götunni hafi verið lokað af um tíma. Starfsfólki í húsinu var síðar vísað út og fékk einn upplýst að sprengihætta gæti verið í norðurhluta fjórðu hæðar. Sævar vildi ekki tjá sig um það að svo stöddu.Uppfært 16:20: Lögreglan er enn að störfum á vettvangi. Sævar Guðmundsson segir í samtali við fréttastofu að það sé líklega rétt að fólki hafi verið vísað út úr byggingunni á meðan húsleit hafi farið þar fram. „Það fylgdi þessari innhringingu til neyðarlínu að beita skotvopni, þess vegna var það gert. Hann hótaði aldrei fólki á staðnum beint, heldur hafði hann einungis í þessum hótunum í gegnum símann," segir Sævar.
Lögreglumál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira