Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kynlíf á túr Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kynlíf á túr Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour