Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour