Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour