Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour