Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour