Trump fordæmir fjarlægingu „fallegra“ Suðurríkjastyttna Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2017 14:41 Donald Trump tjáði sig um málið á Twitter. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fordæmt ákvörðun borga og ríkja að fjarlægja styttur og minnisvarða um Suðurríkin og hershöfðingja þeirra í Þrælastríðinu. Trump segir stytturnar vera „fallegar“. „Sorglegt að sjá sögu og menningu okkar mikla lands vera rifin í sundur með fjarlægingu á okkar fallegu styttum og minnisvörðum,“ sagði Trump fyrr í dag. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur lært af henni,“ hélt hann áfram. Trump var harðlega gagnrýndur fyrir að verja skipuleggjendur mótmæla hvítra þjóðernissinna og nýnasista í Charlottesville um síðustu helgi. Kona lét lífið í átökum hinna þeirra og gagnmótmælenda og tugir særðust. Þetta var í þriðja skipti á nokkurra mánaða tímabili sem hvítir þjóðernissinnar fylktu liði til Charlottesville til að mótmæla því að stytta af Robert E. Lee, herforingja Suðurríkjanna, yrði tekin niður. Ljóst er að styttur af mönnum eins og Lee og ekki síður Suðurríkjafáninn hefur ólíka merkingu í huga Bandaríkjamanna. Fyrir fjölmarga hafa táknnin sambærilegan sess og hakakrossinn í hugum Þjóðverja.Sad to see the history and culture of our great country being ripped apart with the removal of our beautiful statues and monuments. You.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...can't change history, but you can learn from it. Robert E Lee, Stonewall Jackson - who's next, Washington, Jefferson? So foolish! Also...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...the beauty that is being taken out of our cities, towns and parks will be greatly missed and never able to be comparably replaced!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 Mótmæli í Charlottesville Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fordæmt ákvörðun borga og ríkja að fjarlægja styttur og minnisvarða um Suðurríkin og hershöfðingja þeirra í Þrælastríðinu. Trump segir stytturnar vera „fallegar“. „Sorglegt að sjá sögu og menningu okkar mikla lands vera rifin í sundur með fjarlægingu á okkar fallegu styttum og minnisvörðum,“ sagði Trump fyrr í dag. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur lært af henni,“ hélt hann áfram. Trump var harðlega gagnrýndur fyrir að verja skipuleggjendur mótmæla hvítra þjóðernissinna og nýnasista í Charlottesville um síðustu helgi. Kona lét lífið í átökum hinna þeirra og gagnmótmælenda og tugir særðust. Þetta var í þriðja skipti á nokkurra mánaða tímabili sem hvítir þjóðernissinnar fylktu liði til Charlottesville til að mótmæla því að stytta af Robert E. Lee, herforingja Suðurríkjanna, yrði tekin niður. Ljóst er að styttur af mönnum eins og Lee og ekki síður Suðurríkjafáninn hefur ólíka merkingu í huga Bandaríkjamanna. Fyrir fjölmarga hafa táknnin sambærilegan sess og hakakrossinn í hugum Þjóðverja.Sad to see the history and culture of our great country being ripped apart with the removal of our beautiful statues and monuments. You.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...can't change history, but you can learn from it. Robert E Lee, Stonewall Jackson - who's next, Washington, Jefferson? So foolish! Also...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...the beauty that is being taken out of our cities, towns and parks will be greatly missed and never able to be comparably replaced!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017
Mótmæli í Charlottesville Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29
Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00