Trump fordæmir fjarlægingu „fallegra“ Suðurríkjastyttna Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2017 14:41 Donald Trump tjáði sig um málið á Twitter. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fordæmt ákvörðun borga og ríkja að fjarlægja styttur og minnisvarða um Suðurríkin og hershöfðingja þeirra í Þrælastríðinu. Trump segir stytturnar vera „fallegar“. „Sorglegt að sjá sögu og menningu okkar mikla lands vera rifin í sundur með fjarlægingu á okkar fallegu styttum og minnisvörðum,“ sagði Trump fyrr í dag. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur lært af henni,“ hélt hann áfram. Trump var harðlega gagnrýndur fyrir að verja skipuleggjendur mótmæla hvítra þjóðernissinna og nýnasista í Charlottesville um síðustu helgi. Kona lét lífið í átökum hinna þeirra og gagnmótmælenda og tugir særðust. Þetta var í þriðja skipti á nokkurra mánaða tímabili sem hvítir þjóðernissinnar fylktu liði til Charlottesville til að mótmæla því að stytta af Robert E. Lee, herforingja Suðurríkjanna, yrði tekin niður. Ljóst er að styttur af mönnum eins og Lee og ekki síður Suðurríkjafáninn hefur ólíka merkingu í huga Bandaríkjamanna. Fyrir fjölmarga hafa táknnin sambærilegan sess og hakakrossinn í hugum Þjóðverja.Sad to see the history and culture of our great country being ripped apart with the removal of our beautiful statues and monuments. You.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...can't change history, but you can learn from it. Robert E Lee, Stonewall Jackson - who's next, Washington, Jefferson? So foolish! Also...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...the beauty that is being taken out of our cities, towns and parks will be greatly missed and never able to be comparably replaced!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 Mótmæli í Charlottesville Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fordæmt ákvörðun borga og ríkja að fjarlægja styttur og minnisvarða um Suðurríkin og hershöfðingja þeirra í Þrælastríðinu. Trump segir stytturnar vera „fallegar“. „Sorglegt að sjá sögu og menningu okkar mikla lands vera rifin í sundur með fjarlægingu á okkar fallegu styttum og minnisvörðum,“ sagði Trump fyrr í dag. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur lært af henni,“ hélt hann áfram. Trump var harðlega gagnrýndur fyrir að verja skipuleggjendur mótmæla hvítra þjóðernissinna og nýnasista í Charlottesville um síðustu helgi. Kona lét lífið í átökum hinna þeirra og gagnmótmælenda og tugir særðust. Þetta var í þriðja skipti á nokkurra mánaða tímabili sem hvítir þjóðernissinnar fylktu liði til Charlottesville til að mótmæla því að stytta af Robert E. Lee, herforingja Suðurríkjanna, yrði tekin niður. Ljóst er að styttur af mönnum eins og Lee og ekki síður Suðurríkjafáninn hefur ólíka merkingu í huga Bandaríkjamanna. Fyrir fjölmarga hafa táknnin sambærilegan sess og hakakrossinn í hugum Þjóðverja.Sad to see the history and culture of our great country being ripped apart with the removal of our beautiful statues and monuments. You.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...can't change history, but you can learn from it. Robert E Lee, Stonewall Jackson - who's next, Washington, Jefferson? So foolish! Also...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017 ...the beauty that is being taken out of our cities, towns and parks will be greatly missed and never able to be comparably replaced!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 17, 2017
Mótmæli í Charlottesville Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29
Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00