Formaður FH óánægður með Hafnarfjarðarbæ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 11:30 Heimir Guðjónsson, þjálfari meistaraflokks karla og Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH. vísir/vilhelm Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, skrifaði pistil á heimasíðu FH í gær þar sem hann fer yfir stöðu mála hjá félaginu. Hann vandar bæjaryfirvöldum Hafnarfjarðarbæjar ekki kveðjurnar og er óánægður með hversu lítið bærinn hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu. Lengi hefur staðið til að byggja knattspyrnuhús í fullri stærð í Kaplakrika, en þær framkvæmdir hafa tafist. Hins vegar hefur FH byggt tvö minni knattspyrnuhús og komu bæjaryfirvöld ekkert að þeim framkvæmdum. Jón Rúnar er ekki sáttur við það og vill að FH fái meiri fjárhagslega aðstoð frá bæjaryfirvöldum. Pistill Jóns Rúnars:Góðir FH-ingar Það má segja að verið sé að bera í bakkafullann lækinn þegar ritað er og rætt um þá dapurlegu staðreynd hver aðstaða knattspyrnudeildar FH er í raun og veru. Undanfarin ár hefur útlistun á bágri aðstöðu okkar verið sem rauður þráður í skýrslu formanns sem og hefur þar verið talað um að umbætur séu rétt handan við hornið. Því miður hefur ekki neitt af þessu ræst nema það að við sjálf höfum byggt okkur eitt knatthús, þ.e. Dverginn. Sú staðreynd að FH útvegi um 70% þeirrar æfingaaðstöðu sem við nýtum yfir vetrarmánuðina og að Hafnarfjarðarbær hefur ekki frá því 1999 komið að byggingu aðstöður fyrir knattspyrnudeild FH sýnir í raun þá stöðu sem við erum í. Það var 2005 sem við tókum Risann í notkun, gerðum leigusamning við Hafnarfjarðarbæ það sem bærinn tók á leigu um 1250 tíma á ári, tíma sem nýta átti til æfinga. Hér var og er um að ræða einfaldann leigusamning þar sem bærin leigir ákveðinn fjölda tíma gegn leigugjaldi, gjaldi sem stendst og hefur staðist samanburð við leigugjald sambærilegrar aðstöðu. FH byggði húsið og hefur staðið straum af öllum byggingaskostnaði og um leið viðhaldi, nú síðast endurnýjum á gervigrasinu. Allar vangaveltur um að bærinn hafi í raun byggt þetta hús eru dauðar og ómerkar. Við FHingar höfum síðan 2011 kynnt bæjaryfirvöldum á hvern hátt við teljum best að byggja upp þá aðstöðu sem við þurfum, aðstöðu sem er í samræmi við þann fjölda sem iðkar knattspyrnu innan okkar raða og í samræmi við þær framtíðaráætlanir sem við höfum gert. Allr þessar áætlanir ganga út á að fjárhagsleg aðkoma Hafnarfjarðarbæjar sé í raun hlutfallslega lítil, við höfum boðist til þess að eiga 90% í okkar húsum á móti 10% eign bæjarins. Það er með öllu óskiljanlegt að forráðamenn bæjarins hafa hafnað í öllu okkar hugmyndum og hafa í raun ekki komið fram með neinar hugmyndir sem á einhvern hátt geta leyst okkar vanda. Það má velta því fyrir sér hvað yfirvaldi bæjarins gengur til í þessum málum en víst er að ekki eru þau að hugsa um velferð og hagsmuni iðkenda knattspyrnudeldar FH. Við héldum einn fund í júlí með foreldrum og forráðamönnum iðkenda í yngri flokkum og má segja að upplýsingar um hina raunverulegu stöðu okkar er varðar aðstöðu hafi komið flestum á óvart sem og sú staðreynd að ekki verður haldið áfram að óbreyttu. Það er ætlun okkar í stjórn knattspyrnudeildar FH að halda stórann kynnirgarfund um þessi mál mánudaginn 27.ágúst n.k.. Það er okkur mikilvægt að allir þeir sem eiga iðkenda í yngriflokkum knattspyrnudeildar FH mæti þar og taki þátt í á hvern hátt við getum brugðist við þeirri stöðu sem við erum undir. Við munum ná á næstu dögum birta þær upplýsingar sem við höfum yfir þetta mál þannig að fólk geti verið betur undirbúið undir fundinn. Með FH kveðju Jón Rúnar Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4. ágúst 2017 12:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, skrifaði pistil á heimasíðu FH í gær þar sem hann fer yfir stöðu mála hjá félaginu. Hann vandar bæjaryfirvöldum Hafnarfjarðarbæjar ekki kveðjurnar og er óánægður með hversu lítið bærinn hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu. Lengi hefur staðið til að byggja knattspyrnuhús í fullri stærð í Kaplakrika, en þær framkvæmdir hafa tafist. Hins vegar hefur FH byggt tvö minni knattspyrnuhús og komu bæjaryfirvöld ekkert að þeim framkvæmdum. Jón Rúnar er ekki sáttur við það og vill að FH fái meiri fjárhagslega aðstoð frá bæjaryfirvöldum. Pistill Jóns Rúnars:Góðir FH-ingar Það má segja að verið sé að bera í bakkafullann lækinn þegar ritað er og rætt um þá dapurlegu staðreynd hver aðstaða knattspyrnudeildar FH er í raun og veru. Undanfarin ár hefur útlistun á bágri aðstöðu okkar verið sem rauður þráður í skýrslu formanns sem og hefur þar verið talað um að umbætur séu rétt handan við hornið. Því miður hefur ekki neitt af þessu ræst nema það að við sjálf höfum byggt okkur eitt knatthús, þ.e. Dverginn. Sú staðreynd að FH útvegi um 70% þeirrar æfingaaðstöðu sem við nýtum yfir vetrarmánuðina og að Hafnarfjarðarbær hefur ekki frá því 1999 komið að byggingu aðstöður fyrir knattspyrnudeild FH sýnir í raun þá stöðu sem við erum í. Það var 2005 sem við tókum Risann í notkun, gerðum leigusamning við Hafnarfjarðarbæ það sem bærinn tók á leigu um 1250 tíma á ári, tíma sem nýta átti til æfinga. Hér var og er um að ræða einfaldann leigusamning þar sem bærin leigir ákveðinn fjölda tíma gegn leigugjaldi, gjaldi sem stendst og hefur staðist samanburð við leigugjald sambærilegrar aðstöðu. FH byggði húsið og hefur staðið straum af öllum byggingaskostnaði og um leið viðhaldi, nú síðast endurnýjum á gervigrasinu. Allar vangaveltur um að bærinn hafi í raun byggt þetta hús eru dauðar og ómerkar. Við FHingar höfum síðan 2011 kynnt bæjaryfirvöldum á hvern hátt við teljum best að byggja upp þá aðstöðu sem við þurfum, aðstöðu sem er í samræmi við þann fjölda sem iðkar knattspyrnu innan okkar raða og í samræmi við þær framtíðaráætlanir sem við höfum gert. Allr þessar áætlanir ganga út á að fjárhagsleg aðkoma Hafnarfjarðarbæjar sé í raun hlutfallslega lítil, við höfum boðist til þess að eiga 90% í okkar húsum á móti 10% eign bæjarins. Það er með öllu óskiljanlegt að forráðamenn bæjarins hafa hafnað í öllu okkar hugmyndum og hafa í raun ekki komið fram með neinar hugmyndir sem á einhvern hátt geta leyst okkar vanda. Það má velta því fyrir sér hvað yfirvaldi bæjarins gengur til í þessum málum en víst er að ekki eru þau að hugsa um velferð og hagsmuni iðkenda knattspyrnudeldar FH. Við héldum einn fund í júlí með foreldrum og forráðamönnum iðkenda í yngri flokkum og má segja að upplýsingar um hina raunverulegu stöðu okkar er varðar aðstöðu hafi komið flestum á óvart sem og sú staðreynd að ekki verður haldið áfram að óbreyttu. Það er ætlun okkar í stjórn knattspyrnudeildar FH að halda stórann kynnirgarfund um þessi mál mánudaginn 27.ágúst n.k.. Það er okkur mikilvægt að allir þeir sem eiga iðkenda í yngriflokkum knattspyrnudeildar FH mæti þar og taki þátt í á hvern hátt við getum brugðist við þeirri stöðu sem við erum undir. Við munum ná á næstu dögum birta þær upplýsingar sem við höfum yfir þetta mál þannig að fólk geti verið betur undirbúið undir fundinn. Með FH kveðju Jón Rúnar
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4. ágúst 2017 12:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4. ágúst 2017 12:30
Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00