Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour