Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour