Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour