Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour