Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour