Bergsveinn: Stærsti leikur sem ég hef spilað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2017 15:30 Bergsveinn er lykilmaður í vörn Íslandsmeistara FH. vísir/stefán Bergsveinn Ólafsson og félagar í FH taka á móti slóvenska liðinu Maribor í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það er gríðarlega mikið í húfi fyrir FH en komist liðið áfram er það a.m.k. öruggt með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þá er fjárhagslegi ávinningurinn mikill. Bergsveinn kom til FH frá Fjölni fyrir síðasta tímabil og spilaði sína fyrstu Evrópuleiki í fyrra. En er leikurinn í kvöld sá stærsti sem hann hefur spilað á ferlinum? „Já, sennilega. Það er bara drullu gaman að spila svona leiki. Maður finnur fyrir smá pressu,“ sagði Bergsveinn í samtali við Vísi. FH tapaði fyrri leiknum í Slóveníu með einu marki gegn engu og Íslandsmeistaranna bíður því erfitt verkefni í kvöld. Bergsveinn hefur þó trú á því að FH-ingar geti sigrast á þessu öfluga Maribor-liði. „Ef við spilum varnarleikinn eins vel og við gerðum úti og þorum að halda boltanum betur eru okkur allir vegir færir. Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er ótrúlega gott lið sem við erum að mæta og við þurfum að halda einbeitingu í 90 mínútur ef við ætlum að gera eitthvað,“ sagði Bergsveinn. En hverjir eru veikleikar Slóvenanna? „Við getum nýtt okkur það að þeir eru svolítið góðir með sig og halda kannski að þeir séu að koma hingað og rúlla yfir okkur. Við getum kannski notað það að við séum „underdog“ og förum þ.a.l. við með minni pressu inn í leikinn. Flestir búast við að þeir taki þetta enda með ótrúlega gott lið,“ sagði Bergsveinn að lokum.Leikur FH og Maribor hefst klukkan 18:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Bergsveinn heldur á lofti á æfingu FH-liðsins.vísir/stefán Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri. 2. ágúst 2017 06:00 Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1. ágúst 2017 06:00 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Davíð Þór: Eru stressaðir þótt við séum að spila í deildabikarnum í júlí Það er gríðarlega mikið undir í seinni leik FH og Maribor í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2. ágúst 2017 14:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson og félagar í FH taka á móti slóvenska liðinu Maribor í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það er gríðarlega mikið í húfi fyrir FH en komist liðið áfram er það a.m.k. öruggt með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þá er fjárhagslegi ávinningurinn mikill. Bergsveinn kom til FH frá Fjölni fyrir síðasta tímabil og spilaði sína fyrstu Evrópuleiki í fyrra. En er leikurinn í kvöld sá stærsti sem hann hefur spilað á ferlinum? „Já, sennilega. Það er bara drullu gaman að spila svona leiki. Maður finnur fyrir smá pressu,“ sagði Bergsveinn í samtali við Vísi. FH tapaði fyrri leiknum í Slóveníu með einu marki gegn engu og Íslandsmeistaranna bíður því erfitt verkefni í kvöld. Bergsveinn hefur þó trú á því að FH-ingar geti sigrast á þessu öfluga Maribor-liði. „Ef við spilum varnarleikinn eins vel og við gerðum úti og þorum að halda boltanum betur eru okkur allir vegir færir. Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er ótrúlega gott lið sem við erum að mæta og við þurfum að halda einbeitingu í 90 mínútur ef við ætlum að gera eitthvað,“ sagði Bergsveinn. En hverjir eru veikleikar Slóvenanna? „Við getum nýtt okkur það að þeir eru svolítið góðir með sig og halda kannski að þeir séu að koma hingað og rúlla yfir okkur. Við getum kannski notað það að við séum „underdog“ og förum þ.a.l. við með minni pressu inn í leikinn. Flestir búast við að þeir taki þetta enda með ótrúlega gott lið,“ sagði Bergsveinn að lokum.Leikur FH og Maribor hefst klukkan 18:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Bergsveinn heldur á lofti á æfingu FH-liðsins.vísir/stefán
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri. 2. ágúst 2017 06:00 Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1. ágúst 2017 06:00 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Davíð Þór: Eru stressaðir þótt við séum að spila í deildabikarnum í júlí Það er gríðarlega mikið undir í seinni leik FH og Maribor í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2. ágúst 2017 14:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21
Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri. 2. ágúst 2017 06:00
Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1. ágúst 2017 06:00
FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51
Davíð Þór: Eru stressaðir þótt við séum að spila í deildabikarnum í júlí Það er gríðarlega mikið undir í seinni leik FH og Maribor í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2. ágúst 2017 14:00