Eldur í einum af HM-leikvöngunum í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 16:00 Myndin tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir aðeins tíu mánuði en heimamenn eru enn að byggja nokkra af leikvöngunum sem keppt verður á næsta sumar. Það gengur ekki klakklaust fyrir sig af klára verkið því í dag kom upp eldur á nýja leikvanginum í borginni Samara. Þetta er annað skiptið á síðustu sjö vikum þar sem eldur kviknar á HM-leikvangi. Reuters segir frá. Leikvangurinn í Samara skemmdist þó ekki og enginn verkamaður meiddist í eldinum. Eldurinn kom upp í rusli tengdum framkvæmdunum sem átti að vera búið að fjarlægja af svæðinu. Samara er 1,1 milljón manna borg 850 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Moskvu. Sex leikir á HM 2018 fara fram í borginni þar á meðal einn leikur í átta liða úrslitunum. Leikvangurinn í Samara heitir Cosmos Arena, kostaði 320 milljónir dollara og mun taka tæplega 45 þúsund manns í sæti. Fyrsti HM-leikurinn á vellinum verður 17. júní 2018. Eldur braust einnig út á leikvangi í Volgograd í júní en þar var kennt um að byggingaraðilar fór ekki eftir öryggisreglum. HM 2018 fer fram á tólf leikvöngum í ellefu borgum og þar á meðal eru Moskva, Sankti Pétursborg og Sotsjí. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í baráttu um að komast á HM í Rússlandi en íslenska liðið er í öðru sæti í sínum riðli í undankeppninni eins og staðan er núna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir aðeins tíu mánuði en heimamenn eru enn að byggja nokkra af leikvöngunum sem keppt verður á næsta sumar. Það gengur ekki klakklaust fyrir sig af klára verkið því í dag kom upp eldur á nýja leikvanginum í borginni Samara. Þetta er annað skiptið á síðustu sjö vikum þar sem eldur kviknar á HM-leikvangi. Reuters segir frá. Leikvangurinn í Samara skemmdist þó ekki og enginn verkamaður meiddist í eldinum. Eldurinn kom upp í rusli tengdum framkvæmdunum sem átti að vera búið að fjarlægja af svæðinu. Samara er 1,1 milljón manna borg 850 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Moskvu. Sex leikir á HM 2018 fara fram í borginni þar á meðal einn leikur í átta liða úrslitunum. Leikvangurinn í Samara heitir Cosmos Arena, kostaði 320 milljónir dollara og mun taka tæplega 45 þúsund manns í sæti. Fyrsti HM-leikurinn á vellinum verður 17. júní 2018. Eldur braust einnig út á leikvangi í Volgograd í júní en þar var kennt um að byggingaraðilar fór ekki eftir öryggisreglum. HM 2018 fer fram á tólf leikvöngum í ellefu borgum og þar á meðal eru Moskva, Sankti Pétursborg og Sotsjí. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í baráttu um að komast á HM í Rússlandi en íslenska liðið er í öðru sæti í sínum riðli í undankeppninni eins og staðan er núna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira