Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 10:04 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk) CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk)
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sjá meira