Leiðréttu úrslit eftir á Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 16:00 Þjálfarar Egyptalands og Danmerkur takast í hendur. Mynd/Heimasíða IHF Sú ótrúlega uppákoma átti sér stað í leik Danmerkur og Egyptalands á HM U-19 liða í Georgíu í dag að mark var skráð á rangt lið. Þegar Hazem Mamdouh skoraði mark af vítalínunni fyrir Egyptaland seint í síðari hálfleik var annað mark samtímis skráð fyrir mistök á leikstjórnandann Mikkel Beck hjá Danmörku. Það leiddi til þess að staðan í hálfleik var 16-12, en ekki 15-12 eins og átti að vera. Draugamark Dana átti hins vegar eftir að skipta máli að lokum því þegar leiknum lauk höfðu Danir unnið eins marks sigur, 29-28 - þrátt fyrir að hafa skorað bara 28 mörk í leiknum. Þetta uppgötvaðist eftir leik og raunar eftir að tveggja klukkutíma kærufrestur rann út hjá Alþjóðahandknattleikssambandinu, IFH. En Danir tóku beiðni IHF um að leiðrétta úrslit leiksins vel og var það gert með samþykki beggja liða og sambandsins. Claus Hansen sagði það sjálfsagt mál en ítrekaði að Danir hefðu ekki haft rangt við. „Við teljum að öll önnur lönd hefðu gert slíkt hið sama,“ sagði Hansen í viðtali á heimasíðu IHF. Þar kemur einnig fram að allir starfsmenn á umræddum leik muni ekki koma frekar við sögu á öðrum leikjum á HM U-19 ára. Handbolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Sú ótrúlega uppákoma átti sér stað í leik Danmerkur og Egyptalands á HM U-19 liða í Georgíu í dag að mark var skráð á rangt lið. Þegar Hazem Mamdouh skoraði mark af vítalínunni fyrir Egyptaland seint í síðari hálfleik var annað mark samtímis skráð fyrir mistök á leikstjórnandann Mikkel Beck hjá Danmörku. Það leiddi til þess að staðan í hálfleik var 16-12, en ekki 15-12 eins og átti að vera. Draugamark Dana átti hins vegar eftir að skipta máli að lokum því þegar leiknum lauk höfðu Danir unnið eins marks sigur, 29-28 - þrátt fyrir að hafa skorað bara 28 mörk í leiknum. Þetta uppgötvaðist eftir leik og raunar eftir að tveggja klukkutíma kærufrestur rann út hjá Alþjóðahandknattleikssambandinu, IFH. En Danir tóku beiðni IHF um að leiðrétta úrslit leiksins vel og var það gert með samþykki beggja liða og sambandsins. Claus Hansen sagði það sjálfsagt mál en ítrekaði að Danir hefðu ekki haft rangt við. „Við teljum að öll önnur lönd hefðu gert slíkt hið sama,“ sagði Hansen í viðtali á heimasíðu IHF. Þar kemur einnig fram að allir starfsmenn á umræddum leik muni ekki koma frekar við sögu á öðrum leikjum á HM U-19 ára.
Handbolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira