Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kynlíf á túr Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kynlíf á túr Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour