Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour