Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour