Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour