Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour