Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour