Skelfilegur Gjábakkavegur sagður ástæða þess að rúta fór á hliðina Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. júlí 2017 06:00 Rúta Time Tours valt af veginum sem staðið hefur til að lagfæra. „Vegurinn er alveg skelfilegur þarna. Það brotnar úr honum á köntunum og svo er hann mjög þröngur í þokkabót,“ segir Magnús H. Valdimarsson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Time Tours. Rúta á vegum fyrirtækisins valt á Gjábakkavegi á Suðurlandi í gær með 43 farþega innanborðs. Magnús lýsir atburðarásinni sem svo að rútan hafi verið að mæta öðrum bíl. Vegna þrengdar vegarins hafi bílstjóri rútunnar þurft að víkja út í kant og þá hafi kanturinn gefið sig. „Malbikið brotnar niður þarna. Svo er búið að rigna alveg rosalega mikið undanfarið,“ segir Magnús. Enginn slasaðist alvarlega í slysinu. „Það voru víst allir í bílbeltum og svo var þetta reyndur og góður bílstjóri þannig að þetta fór vel. Það var heppilegt að enginn slasaðist, það er fyrir öllu,“ segir Magnús enn fremur. Magnús er afar ósáttur við stjórnvöld vegna ástands vegarins. „Maður verður að geta gert þær lágmarkskröfur að vegabætur skili sér. Ferðaþjónustan borgar að minnsta kosti nógu mikið af gjöldum til ríkisins.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Rúta valt á Gjábakkavegi Rúta valt á Gjábakkavegi við Þingvelli nú síðdegis með 43 farþegum innanborðs. 19. júlí 2017 17:13 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
„Vegurinn er alveg skelfilegur þarna. Það brotnar úr honum á köntunum og svo er hann mjög þröngur í þokkabót,“ segir Magnús H. Valdimarsson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Time Tours. Rúta á vegum fyrirtækisins valt á Gjábakkavegi á Suðurlandi í gær með 43 farþega innanborðs. Magnús lýsir atburðarásinni sem svo að rútan hafi verið að mæta öðrum bíl. Vegna þrengdar vegarins hafi bílstjóri rútunnar þurft að víkja út í kant og þá hafi kanturinn gefið sig. „Malbikið brotnar niður þarna. Svo er búið að rigna alveg rosalega mikið undanfarið,“ segir Magnús. Enginn slasaðist alvarlega í slysinu. „Það voru víst allir í bílbeltum og svo var þetta reyndur og góður bílstjóri þannig að þetta fór vel. Það var heppilegt að enginn slasaðist, það er fyrir öllu,“ segir Magnús enn fremur. Magnús er afar ósáttur við stjórnvöld vegna ástands vegarins. „Maður verður að geta gert þær lágmarkskröfur að vegabætur skili sér. Ferðaþjónustan borgar að minnsta kosti nógu mikið af gjöldum til ríkisins.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Rúta valt á Gjábakkavegi Rúta valt á Gjábakkavegi við Þingvelli nú síðdegis með 43 farþegum innanborðs. 19. júlí 2017 17:13 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Rúta valt á Gjábakkavegi Rúta valt á Gjábakkavegi við Þingvelli nú síðdegis með 43 farþegum innanborðs. 19. júlí 2017 17:13