Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 21. júlí 2017 14:30 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. vísir/vilhelm Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Doetinchem fyrir leik stelpnanna okkar á móti Sviss á morgun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á fundinum í dag ásamt Sif Atladóttur, sem Fréttablaðið og Vísir valdi mann leiksins á móti Frakklandi, og kollega sínum í vörninni, Glódísi Perlu Viggósdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu í fyrstu umferð Evrópumótsins, 1-0. Ísland tapaði fyrir Frakklandi, 1-0, en Sviss tapaði fyrir Austurríki, 1-0. Það verður því mikið undir í leiknum á morgun.Uppfært klukkan 14:30. Útsendingunni er lokið en hér að neðan má sjá textalýsinguna frá blaðamanni Vísis á svæðinu ásamt upptöku frá fundinum.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Doetinchem fyrir leik stelpnanna okkar á móti Sviss á morgun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á fundinum í dag ásamt Sif Atladóttur, sem Fréttablaðið og Vísir valdi mann leiksins á móti Frakklandi, og kollega sínum í vörninni, Glódísi Perlu Viggósdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu í fyrstu umferð Evrópumótsins, 1-0. Ísland tapaði fyrir Frakklandi, 1-0, en Sviss tapaði fyrir Austurríki, 1-0. Það verður því mikið undir í leiknum á morgun.Uppfært klukkan 14:30. Útsendingunni er lokið en hér að neðan má sjá textalýsinguna frá blaðamanni Vísis á svæðinu ásamt upptöku frá fundinum.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira
EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30
Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00