Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 21. júlí 2017 14:07 Freyr Alexandersson er bjartsýnn fyrir leikinn á morgun. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að staðan á landsliðshópi Íslands sé mjög góð. Allir klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Frey og tveimur leikmönnum landsliðsins, Glódísi Perlu og Sif Atladóttur, í dag. „Staðan á hópnum er eins góð og kostur er á. Það eru allir heilir heilsu. Endurheimptin hefur gengið gríðarlega vel. Það er góður andi í hópnum, allir andlega tilbúnir í verkefnið. Engin veikindi komið upp og verða ekki. Við erum bara í toppstandi.“ Þá var Freyr spurður út í líðan ungu stelpnanna, Ingibjargar Sigurðardóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur, sem spiluðu leikinn gegn Frakklandi.„Þessar stelpur þær fljúga bara með okkur og niður aftur. Við erum bara öll á sömu bylgjulengd. Ég held þær hafi notið þess mjög að taka þátt í verkefninu og frammistaðan góð eins og við sáum öll á vellinum. Mjög jarðbundnar stúlkur sem eru einbeittar á að njóta hvers dags fyrir sig.“ Freyr var spurður út í fyrri leiki Íslands gegn Sviss, meðal annars þann fyrsta undir hans stjórn sem tapaðist 2-0. „Ég hef trú á því að okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að staðan á landsliðshópi Íslands sé mjög góð. Allir klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Frey og tveimur leikmönnum landsliðsins, Glódísi Perlu og Sif Atladóttur, í dag. „Staðan á hópnum er eins góð og kostur er á. Það eru allir heilir heilsu. Endurheimptin hefur gengið gríðarlega vel. Það er góður andi í hópnum, allir andlega tilbúnir í verkefnið. Engin veikindi komið upp og verða ekki. Við erum bara í toppstandi.“ Þá var Freyr spurður út í líðan ungu stelpnanna, Ingibjargar Sigurðardóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur, sem spiluðu leikinn gegn Frakklandi.„Þessar stelpur þær fljúga bara með okkur og niður aftur. Við erum bara öll á sömu bylgjulengd. Ég held þær hafi notið þess mjög að taka þátt í verkefninu og frammistaðan góð eins og við sáum öll á vellinum. Mjög jarðbundnar stúlkur sem eru einbeittar á að njóta hvers dags fyrir sig.“ Freyr var spurður út í fyrri leiki Íslands gegn Sviss, meðal annars þann fyrsta undir hans stjórn sem tapaðist 2-0. „Ég hef trú á því að okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Sjá meira