Uppblásnum hindrunum dreift um Laugardalinn Tinni Sveinsson skrifar 21. júlí 2017 15:30 Verið er að ákveða hlaupaleiðina þessa dagana. Byrjun og endastöð brautarinnar verða á svæðinu fyrir neðan Áskirkju og svo verður hlaupið víða um Laugardalinn. Þrautir verða á Valbjarnarvelli og víðar. Google Maps Undirbúningur stendur nú yfir fyrir Gung-Ho hindrunarhlaupið, sem fer fram í Laugardalnum 12. ágúst. Hlaupið er fimm kílómetra langt og er tíu risahindrunum komið fyrir á leiðinni sem þátttakendur klöngrast yfir og hafa gaman af. Hindranirnar sem eru á leið til landsins eru engin smásmíði en hlaupið á uppruna sinn að rekja til Bretlands. Heildar fermetrafjöldinn telur um tvö þúsund fermetra, sem jafngildir því að um 300 bílum væri lagt hlið við hlið, að sögn aðstandenda. „Við þurfum gríðarlega stórt svæði undir hindranirnar sjálfar auk þess sem að þátttakendur fara fimm kílómetra leið í kringum þrautirnar. Það voru því ekki margir staðir sem komu til greina og við erum gríðarlega ánægð hversu vel Laugardalur hentar fyrir viðburðinn,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri Gung-Ho hlaupsins á Íslandi. Í tilkynningu kemur fram að vel á þriðja þúsund manns hefur skráð sig til þátttöku. Fyrirkomulagið er þannig að um 250 manns eru ræstir af stað á 15 mínútna fresti. Er orðið uppselt í nokkur ráshólf. „Þátttakendur velja sér ráshólf við hæfi og það er jafnt álag í gegnum alla brautina hjá okkur.“ Nánari upplýsingar um hlaupið er að finna á Facebook-síðu þess. Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
Undirbúningur stendur nú yfir fyrir Gung-Ho hindrunarhlaupið, sem fer fram í Laugardalnum 12. ágúst. Hlaupið er fimm kílómetra langt og er tíu risahindrunum komið fyrir á leiðinni sem þátttakendur klöngrast yfir og hafa gaman af. Hindranirnar sem eru á leið til landsins eru engin smásmíði en hlaupið á uppruna sinn að rekja til Bretlands. Heildar fermetrafjöldinn telur um tvö þúsund fermetra, sem jafngildir því að um 300 bílum væri lagt hlið við hlið, að sögn aðstandenda. „Við þurfum gríðarlega stórt svæði undir hindranirnar sjálfar auk þess sem að þátttakendur fara fimm kílómetra leið í kringum þrautirnar. Það voru því ekki margir staðir sem komu til greina og við erum gríðarlega ánægð hversu vel Laugardalur hentar fyrir viðburðinn,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri Gung-Ho hlaupsins á Íslandi. Í tilkynningu kemur fram að vel á þriðja þúsund manns hefur skráð sig til þátttöku. Fyrirkomulagið er þannig að um 250 manns eru ræstir af stað á 15 mínútna fresti. Er orðið uppselt í nokkur ráshólf. „Þátttakendur velja sér ráshólf við hæfi og það er jafnt álag í gegnum alla brautina hjá okkur.“ Nánari upplýsingar um hlaupið er að finna á Facebook-síðu þess.
Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira