Prinsarnir minnast hinsta símtalsins við móður sína Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 09:09 Díana prinsessa og synir hennar, Harry og Vilhjálmur, árið 1995. Vísir/Getty Bresku prinsarnir Vilhjálmur og Harry minnast síðasta símtalsins sem þeir áttu við móður sína, Díönu prinsessu, áður en hún lét lífið í bílslysi í París fyrir nærri tuttugu árum, í nýrri heimildarmynd ITV sem sýnd verður í bresku sjónvarpi á morgun. Í frétt BBC kemur fram að þeir segjast hafa rætt stuttlega við móður sína í síma, sama dag og hún lést. „Ég man ekki almennilega hvað ég sagði en það sem ég man er að ég mun að öllum líkindum iðrast þess alla ævi hvað símtalið var stutt,“ segir Harry í myndinni. Vilhjálmur var fimmtán ára og Harry tólf þegar Díana lét lífið á síðasta degi ágústmánaðar 1997. Þeir voru þá staddir í Balmoral, höll drottningar í Skotlandi. Vilhjálmur minnist þess að hafa sagt móður sinni frá því hvað þeir væru að skemmta sér vel. „Harry og ég vildum flýta okkur að segja „bless“, þú veist... „Heyrumst síðar“. Ef ég hefði vitað hvað myndi gerast hegði ég að sjálfsögðu ekki verið svona áhugalaus.“ Í ár verður þess minnst á ýmsa vegu að tuttugu ár séu liðin frá láti Díönu og hafa prinsarnir safnað fé til að hægt sé að reisa styttu af móður sinni. Verður henni komið fyrir í almenningsgarði við Kensington-höll í London. Kóngafólk Tengdar fréttir Litli prinsinn orðinn fjögurra ára Af þvi tilefni var blásið til myndatöku. 22. júlí 2017 15:56 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Bresku prinsarnir Vilhjálmur og Harry minnast síðasta símtalsins sem þeir áttu við móður sína, Díönu prinsessu, áður en hún lét lífið í bílslysi í París fyrir nærri tuttugu árum, í nýrri heimildarmynd ITV sem sýnd verður í bresku sjónvarpi á morgun. Í frétt BBC kemur fram að þeir segjast hafa rætt stuttlega við móður sína í síma, sama dag og hún lést. „Ég man ekki almennilega hvað ég sagði en það sem ég man er að ég mun að öllum líkindum iðrast þess alla ævi hvað símtalið var stutt,“ segir Harry í myndinni. Vilhjálmur var fimmtán ára og Harry tólf þegar Díana lét lífið á síðasta degi ágústmánaðar 1997. Þeir voru þá staddir í Balmoral, höll drottningar í Skotlandi. Vilhjálmur minnist þess að hafa sagt móður sinni frá því hvað þeir væru að skemmta sér vel. „Harry og ég vildum flýta okkur að segja „bless“, þú veist... „Heyrumst síðar“. Ef ég hefði vitað hvað myndi gerast hegði ég að sjálfsögðu ekki verið svona áhugalaus.“ Í ár verður þess minnst á ýmsa vegu að tuttugu ár séu liðin frá láti Díönu og hafa prinsarnir safnað fé til að hægt sé að reisa styttu af móður sinni. Verður henni komið fyrir í almenningsgarði við Kensington-höll í London.
Kóngafólk Tengdar fréttir Litli prinsinn orðinn fjögurra ára Af þvi tilefni var blásið til myndatöku. 22. júlí 2017 15:56 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira