Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Elías Orri Njarðarson skrifar 23. júlí 2017 20:15 Axel Bóasson fylgist með kettinum skottast yfir brautina visir/andri marinó Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Þegar að loka ráshópur karla var mættur á 18. holu kom upp skondið atvik, þar sem að köttur á vappi var forvitinn um stöðu mála á vellinum. Axel Bóasson stóð uppi sem sigurvegari í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik í annað sinn á ferlinum eftir að hafa farið í bráðabana við Harald Franklín Magnús. Valdís Þóra sigraði kvennaflokkinn og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum með tveggja högga forystu á Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur. Kötturinn fylgdist með af teig og lét vel um sig fara á vellinum sjálfum en Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, náði mynd af þessari skemmtilegu uppákomu. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Þegar að loka ráshópur karla var mættur á 18. holu kom upp skondið atvik, þar sem að köttur á vappi var forvitinn um stöðu mála á vellinum. Axel Bóasson stóð uppi sem sigurvegari í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik í annað sinn á ferlinum eftir að hafa farið í bráðabana við Harald Franklín Magnús. Valdís Þóra sigraði kvennaflokkinn og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á ferlinum með tveggja högga forystu á Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur. Kötturinn fylgdist með af teig og lét vel um sig fara á vellinum sjálfum en Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis, náði mynd af þessari skemmtilegu uppákomu.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti