Stelpurnar spila í Kastalanum þar sem mávurinn var skotinn niður | Myndband Tómas Þór Þórðarson í Rotterdam skrifar 25. júlí 2017 14:00 Kastalin og mávurinn. Stelpurnar okkar mæta Austurríki á morgun í lokaleik sínum í C-riðli EM 2017 í fótbolta en leikurinn fer fram á Het Kasteel-vellinum í Rotterdam sem er heimavöllur Spörtu Rotterdam. Het Kasteel þýðir Kastalinn en völlurinn dregur nafn sitt af lítilli byggingu með tveimur turnum við suðurendann sem líkist kastala. Þetta er eini hluti vallarins sem hefur verið eins frá því hann var byggður árið 1916. Kastalinn var reglulega endurnýjaður á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en farið var í mestu endurbæturnar árið 1999. Völlurinn tekur 10.600 manns í sæti á EM og er því sá næstminnsti á mótinu. Afskaplega huggulegur völlur engu að síður.Mávurinn er til sýnis á De Kuip-safninu.Skotinn niður Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað í Kastalanum árið 1970 þegar að Sparta mætti erkifjendum sínum og samborgurum í Feyenoord í borgarslag í nóvember árið 1970. Markvörðurinn Eddy Treijtel, leikmaður Feyenoord, sparkaði þá niður máv með boltanum þegar að hann tók markspyrnu. Mávurinn lést en var stoppaður upp og er nú til sýnis á De Kuip, leikvangi Feyenoord. Það hefur farið í taugarnar á stuðningsmönnum Spörtu í 47 ár að mávurinn sé geymdur þar en ekki í Kastalanum. Þeir sem ætla að sjá þennan frægasta máv fótboltasögunnar þurfa samt sem áður að kaupa sér aðgang að safninu á De Kuip. Hér að neðan má sjá stutt innslag á hollensku þar sem Eddy Treijtel leikur þetta fræga atvik en það náðist ekki á myndband á sínum tíma. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59 Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00 Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24 EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30 „Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Stelpurnar okkar mæta Austurríki á morgun í lokaleik sínum í C-riðli EM 2017 í fótbolta en leikurinn fer fram á Het Kasteel-vellinum í Rotterdam sem er heimavöllur Spörtu Rotterdam. Het Kasteel þýðir Kastalinn en völlurinn dregur nafn sitt af lítilli byggingu með tveimur turnum við suðurendann sem líkist kastala. Þetta er eini hluti vallarins sem hefur verið eins frá því hann var byggður árið 1916. Kastalinn var reglulega endurnýjaður á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en farið var í mestu endurbæturnar árið 1999. Völlurinn tekur 10.600 manns í sæti á EM og er því sá næstminnsti á mótinu. Afskaplega huggulegur völlur engu að síður.Mávurinn er til sýnis á De Kuip-safninu.Skotinn niður Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað í Kastalanum árið 1970 þegar að Sparta mætti erkifjendum sínum og samborgurum í Feyenoord í borgarslag í nóvember árið 1970. Markvörðurinn Eddy Treijtel, leikmaður Feyenoord, sparkaði þá niður máv með boltanum þegar að hann tók markspyrnu. Mávurinn lést en var stoppaður upp og er nú til sýnis á De Kuip, leikvangi Feyenoord. Það hefur farið í taugarnar á stuðningsmönnum Spörtu í 47 ár að mávurinn sé geymdur þar en ekki í Kastalanum. Þeir sem ætla að sjá þennan frægasta máv fótboltasögunnar þurfa samt sem áður að kaupa sér aðgang að safninu á De Kuip. Hér að neðan má sjá stutt innslag á hollensku þar sem Eddy Treijtel leikur þetta fræga atvik en það náðist ekki á myndband á sínum tíma.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59 Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00 Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24 EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30 „Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59
Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00
Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24
EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30
„Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00