Katrín á toppnum í fötuáskorun UEFA á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:30 Katrín Ásbjörnsdóttir í leiknum á móti Sviss. Vísir/Getty Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í „Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi. Hver þátttökuþjóð tilnefndi tvo leikmenn sem fengu það verkefni að hitta í fötu með litlum boltum af frekar stuttu færi. Hvor leikmaður fékk fimm tilraunir en þær framkvæmdu þetta á sokkalestunum. Katrín vann Ingibjörgu í fingraleiknum „steinn, skæri, blað“ og fékk því að reyna fyrir sér á undan. Katrún gat því sett smá pressu á Grindvíkinginn. Það má sjá myndband frá UEFA af íslensku stelpunum að reyna fyrir sér hér fyrir neðan:Bucket Challenge! @footballiceland are the latest to put their bucket-targeting skills to the test...#WEURO2017pic.twitter.com/VjXINLgyqK — UEFA Women's EURO (@UEFAWomensEURO) July 25, 2017 Katrín byrjaði vel með því að skella fyrsta boltanum í körfuna og setti síðan annan til viðbótar á réttan stað. Ingibjörg klikkað á fjórum fyrstu skotunum sínum en setti þann síðasta í körfuna og fagnaði vel. Með því að fá tvö stig í keppninni þá komst Katrín Ásbjörnsdóttir í efsta sætið í fötuáskorun UEFA en hún er ein af sex sem höfðu hitt tveimur boltum í körfuna þegar myndbandið með íslensku stelpunum var tekið upp. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Landsliðskonurnar Katrín Ásbjörnsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir voru fulltrúar íslenska landsliðsins í „Bucket challenge" UEFA meðal liðanna sextán sem taka þátt í EM kvenna í fótbolta í Hollandi. Hver þátttökuþjóð tilnefndi tvo leikmenn sem fengu það verkefni að hitta í fötu með litlum boltum af frekar stuttu færi. Hvor leikmaður fékk fimm tilraunir en þær framkvæmdu þetta á sokkalestunum. Katrín vann Ingibjörgu í fingraleiknum „steinn, skæri, blað“ og fékk því að reyna fyrir sér á undan. Katrún gat því sett smá pressu á Grindvíkinginn. Það má sjá myndband frá UEFA af íslensku stelpunum að reyna fyrir sér hér fyrir neðan:Bucket Challenge! @footballiceland are the latest to put their bucket-targeting skills to the test...#WEURO2017pic.twitter.com/VjXINLgyqK — UEFA Women's EURO (@UEFAWomensEURO) July 25, 2017 Katrín byrjaði vel með því að skella fyrsta boltanum í körfuna og setti síðan annan til viðbótar á réttan stað. Ingibjörg klikkað á fjórum fyrstu skotunum sínum en setti þann síðasta í körfuna og fagnaði vel. Með því að fá tvö stig í keppninni þá komst Katrín Ásbjörnsdóttir í efsta sætið í fötuáskorun UEFA en hún er ein af sex sem höfðu hitt tveimur boltum í körfuna þegar myndbandið með íslensku stelpunum var tekið upp.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira