Brosandi borgarstjóri og belgísk boltamær í Rotterdam | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Rotterdam skrifar 26. júlí 2017 17:12 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, með dóttur sinni í Rotterdam í dag. vísir/tom Þrátt fyrir að stelpurnar okkar séu á heimleið eftir leikinn á móti Austurríki í kvöld var gleðin við völd hjá stuðningsmönnum Íslands í Fan Zone eða stuðningsmannasvæðinu í miðborg Rotterdam í dag. Það var svo sannarlega málað blátt og var fjöldinn svo mikill að skrúðgangan á völlinn fékk lögreglufylgd. Aðeins stuðningsmenn heimakvenna hafa fengið lögreglufylgd á völlinn vegna fjölda sem sýnir stuðninginn sem stelpurnar okkar fá hér í Hollandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var mættur í Fan Zone í dag með konu sinni Elísu Reed. Synir þeirra voru með í fjör og skemmtu sér í leiktækjunum sem voru fyrir börnin. Dagur B. Eggertsson kíkti einnig við og blandaði geði við mannskapinn. Belgísk boltamær stal aftur á móti senunni þar sem þessi ungi snillingur hélt 3.889 sinnum á lofti í keppni sem fram fór á stuðningsmannasvæðinu. Metið áður en hún byrjaði var 773 og má því segja að hún hafi verið öruggur sigurvegari. Sú belgíska var komin með krampa eftir að halda boltanum á lofti í tæpa klukkustund en hún sparkaði reglulega boltanum upp á höfuð sér og teygði þá úr löppunum. Algjörlega magnað. Hún var klædd íslensku landsliðstreyjunni og sagði við gesti og gangandi að hún hefði einfaldlega heillast svo af mikið af íslensku fótboltastemningunni að hún fékk sér treyju og vildi vera með. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá stuðningsmannasvæðinu í dag og neðst er svo myndasyrpa.Blessuð börnin voru mætt, kát og glöð.vísir/tomBelgíski boltasnillingurinn hélt 3.889 sinnum á lofti.vísir/tomBelgíska boltamærin.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30 Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Þrátt fyrir að stelpurnar okkar séu á heimleið eftir leikinn á móti Austurríki í kvöld var gleðin við völd hjá stuðningsmönnum Íslands í Fan Zone eða stuðningsmannasvæðinu í miðborg Rotterdam í dag. Það var svo sannarlega málað blátt og var fjöldinn svo mikill að skrúðgangan á völlinn fékk lögreglufylgd. Aðeins stuðningsmenn heimakvenna hafa fengið lögreglufylgd á völlinn vegna fjölda sem sýnir stuðninginn sem stelpurnar okkar fá hér í Hollandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var mættur í Fan Zone í dag með konu sinni Elísu Reed. Synir þeirra voru með í fjör og skemmtu sér í leiktækjunum sem voru fyrir börnin. Dagur B. Eggertsson kíkti einnig við og blandaði geði við mannskapinn. Belgísk boltamær stal aftur á móti senunni þar sem þessi ungi snillingur hélt 3.889 sinnum á lofti í keppni sem fram fór á stuðningsmannasvæðinu. Metið áður en hún byrjaði var 773 og má því segja að hún hafi verið öruggur sigurvegari. Sú belgíska var komin með krampa eftir að halda boltanum á lofti í tæpa klukkustund en hún sparkaði reglulega boltanum upp á höfuð sér og teygði þá úr löppunum. Algjörlega magnað. Hún var klædd íslensku landsliðstreyjunni og sagði við gesti og gangandi að hún hefði einfaldlega heillast svo af mikið af íslensku fótboltastemningunni að hún fékk sér treyju og vildi vera með. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá stuðningsmannasvæðinu í dag og neðst er svo myndasyrpa.Blessuð börnin voru mætt, kát og glöð.vísir/tomBelgíski boltasnillingurinn hélt 3.889 sinnum á lofti.vísir/tomBelgíska boltamærin.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30 Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30
EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00
Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30
Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00
Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30
Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15
Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30