Ólafur ætlar að leggja fram kvörtun á hendur fréttamanni RÚV Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 10:47 Ólafur segir að vissulega sé um stór orð á hendur fréttamanninum að ræða, en segist standa við þau. vísir/ernir Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess. Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Sjá meira
Ólafur Arnarson, sem sagði af sér sem formaður Neytendasamtakanna í gær, ætlar að leggja fram formlega kvörtun á hendur fréttamanni Ríkisútvarpsins vegna fréttaflutnings hans um þann ágreining sem ríkt hefur innan samtakanna. Hann segir verulega ágalla á vinnubrögðum fréttamannsins og hefur óskað eftir fundi með Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV, vegna málsins. „Það er fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins sem hefur í raun og veru verið í slagtogi við þá klíku stjórnar sem farið hefur harðast fram gegn mér. Þessar ásakanir hafa verið hraktar,“ sagði Ólafur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Hann segist í samtali við Vísi sjálfur hafa þurft að ganga á eftir því að fá að svara þeim ásökunum sem lagðar voru fram á hendur honum, en þær sneru fyrst og fremst að starfskjörum hans. „Það er alveg klárt mál að það var fjallað um þessi mál í æsifréttastíl og einhliða og það kom á daginn að það var fyrir harðfylgi mitt sem ég fékk að koma mínum athugasemdum á framfæri, þar sem ég var nánast sakfelldur fyrir refsivert athæfi.“ Aðspurður segist Ólafur ekki telja að sjálfur fréttaflutningurinn hafi haft mikil áhrif, en að þó sé ljóst að samtökin hafi stórskaðast vegna deilna innanborðs. Þá segist hann jafnframt ekki hafa íhugað að stofna eigin neytendasamtök, en bætir við að fjölmargir hafi hvatt hann til þess.
Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Sjá meira
Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00
Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16
Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna segir ófremdarástand ríkja. 10. júlí 2017 10:04