Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 13:30 Chuck Blazer. Vísir/Samsett/Getty Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans. FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira
Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans.
FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00
FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00