Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour