Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour