Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour