Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2017 15:13 Gal Gadot, sem fer með hlutverk Wonder Woman, hafði betur í baráttunni um dollaranna. Reynolds tók ósigrinum vel. Vísir/AFP Leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með hlutverk orðljótu ofurhetjunnar Deadpool, óskaði kollega sínum, Wonder Woman, til hamingju með sigurinn nú í vikunni. Hamingjuóskirnar eru sendar vegna nýútgefinna miðasölutalna Wonder Woman, sem tóku formlega fram úr sölutölum kvikmyndarinnar Deadpool um nýliðna helgi. Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir en Wonder Woman hefur því borið sigur úr býtum í miðasölu. Um helgina náði Wonder Woman jafnframt 34. sæti á lista yfir tekjuhæstu kvikmyndir frá upphafi í Bandaríkjunum.WONDER WOMAN ($368M) passed DEADPOOL ($363M) this weekend, and is now the #34 highest grossing film ever domestically.— Exhibitor Relations (@ERCboxoffice) July 9, 2017 Ryan Reynolds samgladdist samstarfskonu sinni, Gal Gadot, í vikunni en hann setti inn mynd á Instagram-reikning sinn sem sýnir Deadpool sjálfan með Wonder Woman-hálsmen. Wonder Woman í túlkun Gadot má næst sjá síðar á þessu ári í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjugengið Justice League. Þá er gert ráð fyrir að framhald Deadpool, Deadpool 2, líti dagsins ljós á næsta ári. Færslu Reynolds má sjá hér að neðan en greinilegt er að mikill hlýhugur ríkir á milli máttarstólpa ofurhetjuheimsins. The Merc May Be Filthier, but Her B.O. is Stronger. Congrats #WonderWoman #BoxOfficeBoss A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) on Jul 10, 2017 at 6:08pm PDT Tengdar fréttir Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29 Ný stikla fyrir Wonder Woman Mjög skemmtilegt páskaegg má sjá í stiklunni. 3. nóvember 2016 23:00 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með hlutverk orðljótu ofurhetjunnar Deadpool, óskaði kollega sínum, Wonder Woman, til hamingju með sigurinn nú í vikunni. Hamingjuóskirnar eru sendar vegna nýútgefinna miðasölutalna Wonder Woman, sem tóku formlega fram úr sölutölum kvikmyndarinnar Deadpool um nýliðna helgi. Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir en Wonder Woman hefur því borið sigur úr býtum í miðasölu. Um helgina náði Wonder Woman jafnframt 34. sæti á lista yfir tekjuhæstu kvikmyndir frá upphafi í Bandaríkjunum.WONDER WOMAN ($368M) passed DEADPOOL ($363M) this weekend, and is now the #34 highest grossing film ever domestically.— Exhibitor Relations (@ERCboxoffice) July 9, 2017 Ryan Reynolds samgladdist samstarfskonu sinni, Gal Gadot, í vikunni en hann setti inn mynd á Instagram-reikning sinn sem sýnir Deadpool sjálfan með Wonder Woman-hálsmen. Wonder Woman í túlkun Gadot má næst sjá síðar á þessu ári í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjugengið Justice League. Þá er gert ráð fyrir að framhald Deadpool, Deadpool 2, líti dagsins ljós á næsta ári. Færslu Reynolds má sjá hér að neðan en greinilegt er að mikill hlýhugur ríkir á milli máttarstólpa ofurhetjuheimsins. The Merc May Be Filthier, but Her B.O. is Stronger. Congrats #WonderWoman #BoxOfficeBoss A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) on Jul 10, 2017 at 6:08pm PDT
Tengdar fréttir Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29 Ný stikla fyrir Wonder Woman Mjög skemmtilegt páskaegg má sjá í stiklunni. 3. nóvember 2016 23:00 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42
Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10