Engar sannanir fyrir fréttum um að ISIS sé að skipuleggja hryðjuverkaárás á EM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 11:30 Fyrir utan Galgenwaard leikvanginn í Utrecht. Vísir/Getty Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Leikurinn sem um ræðir er á milli Englands og Skotlands á miðvikudaginn kemur en kvöldið áður mæta stelpurnar okkar liði Frakklands í sínum fyrsta leik á mótinu. Nágrannarnir England og Skotland mætast kvöldið eftir í sínum fyrsta leik í D-riðli EM í Hollandi sem fer fram á Galgenwaard leikvanginum í Utrecht. Það er ekki langt frá Hollandi til Belgíu og Frakklands en bæði löndin hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum ISIS á síðustu mánuðum.De Telegraaf skrifaði um málið en yfirvöld í Hollandi hafa í framhaldinu fullvissað alla um að það sé öruggt að koma til Hollands á Evrópumótið. Það hafa ekki fundist sannanir fyrir því að ISIS ætli að ráðast á fyrrnefndan leik en skipuleggjendur Evrópumótsins segjast líka vinna náið með yfirvöldum í Hollandi til að gæta fyllsta öryggis keppenda og áhorfenda á leiknum sem um ræðir sem og á öðrum leikjum keppninnar. Borgerstjórinn í Utrecht, Jan van Zanen, ætlar ekki að taka neina áhættu og allar öryggisráðstafanir hafa verið hertar. Engin umferð verður leyfð í nágrenni leikvangsins og fleiri lögreglumenn verða á svæðinu. Íslenska kvennalandsliðið ferðast til Hollands í dag en fyrsti leikur liðsins er síðan á þriðjudaginn. Það má búast við að fjölmargir Íslendingar séu líka á leiðinni til Hollands á næstu dögum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira
Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. Leikurinn sem um ræðir er á milli Englands og Skotlands á miðvikudaginn kemur en kvöldið áður mæta stelpurnar okkar liði Frakklands í sínum fyrsta leik á mótinu. Nágrannarnir England og Skotland mætast kvöldið eftir í sínum fyrsta leik í D-riðli EM í Hollandi sem fer fram á Galgenwaard leikvanginum í Utrecht. Það er ekki langt frá Hollandi til Belgíu og Frakklands en bæði löndin hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum ISIS á síðustu mánuðum.De Telegraaf skrifaði um málið en yfirvöld í Hollandi hafa í framhaldinu fullvissað alla um að það sé öruggt að koma til Hollands á Evrópumótið. Það hafa ekki fundist sannanir fyrir því að ISIS ætli að ráðast á fyrrnefndan leik en skipuleggjendur Evrópumótsins segjast líka vinna náið með yfirvöldum í Hollandi til að gæta fyllsta öryggis keppenda og áhorfenda á leiknum sem um ræðir sem og á öðrum leikjum keppninnar. Borgerstjórinn í Utrecht, Jan van Zanen, ætlar ekki að taka neina áhættu og allar öryggisráðstafanir hafa verið hertar. Engin umferð verður leyfð í nágrenni leikvangsins og fleiri lögreglumenn verða á svæðinu. Íslenska kvennalandsliðið ferðast til Hollands í dag en fyrsti leikur liðsins er síðan á þriðjudaginn. Það má búast við að fjölmargir Íslendingar séu líka á leiðinni til Hollands á næstu dögum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira