Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 13:15 Dagný Brynjarsdóttir á æfingu í dag. vísir/tom Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var brosið eitt þegar hún mætti á fyrstu æfingu liðsins í Ermelo í dag en stelpurnar okkar lentu þar í bæ seint í gærkvöldi. Dagný var ekki með í landsliðsverkefninu þegar Ísland mætti til Hollands fyrir tveimur mánuðum síðan og því er hún að upplifa þessa hluti í fyrsta sinn. „Þetta er ógeðslega gaman. Ég hef ekki komið hingað áður. Ég missti af því verkefni þannig það er bara gaman að vera komin hingað og sjá allt og setja allan fókus á leikinn gegn Frakklandi,“ segir Dagný. Stelpurnar fengu frábærar kveðjur í Leifsstöð í gær sem tók sinn tíma að komast yfir. „Ég var ekki búin að hugsa mikið út í þetta en ég viðurkenni að það var fólk úti í bæ búið að spyrja mig út í þetta. Síðan þegar við gengum inn um öryggishliðið sá maður fullt af fólki. Ég vissi ekki við hverju mátti búast þannig þetta kom mér á óvart. Þetta var bara frábært hjá öllum sem undirbjuggju þetta. Maður fann að öll þjóðin var á bakvið okkur og það eru allir að sýna okkur stuðning á leiðinni út,“ segir Dagný. Ermelo er fallegur sveitabær en sjálf er Dagný frá Hellu og elskar sveitalífið. „Ég er farin að hallast að því að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig. Þetta er geðveikt. Það er frábært að keyra hérna og sjá kindurnar úti á túni. Þetta er ekki eins og að vera í stórborg. Ég sá vespuleigu á leiðinni og ég og Sif ætlum að leigja okkur eina slíka. Þetta er alveg geggjað,“ segir hún en nú tekur við undirbúningur fyrir Frakklandsleikinn. „Við vorum svolítið hátt uppi í gær enda mikið nýtt í gangi en svo vöknuðum við í morgun og nú eru bara þrjár æfingar fram að Frakkaleiknum og margir fundir fram rað honum. Nú einbeitum við okkur að Frakklandi,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Einum þýðingarlitlum lokaleik frá fullkomnun Íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn inn á EM án þess að þurfa að fara í gegnum umspilsleiki. Íslenska liðið vann riðil sinn í fyrsta sinn og var meira að segja komið inn á EM fyrir tvo síðustu leiki sína. Ísland átti líka markahæsta leikmann riðilsins og undankeppninnar. 15. júlí 2017 08:00 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var brosið eitt þegar hún mætti á fyrstu æfingu liðsins í Ermelo í dag en stelpurnar okkar lentu þar í bæ seint í gærkvöldi. Dagný var ekki með í landsliðsverkefninu þegar Ísland mætti til Hollands fyrir tveimur mánuðum síðan og því er hún að upplifa þessa hluti í fyrsta sinn. „Þetta er ógeðslega gaman. Ég hef ekki komið hingað áður. Ég missti af því verkefni þannig það er bara gaman að vera komin hingað og sjá allt og setja allan fókus á leikinn gegn Frakklandi,“ segir Dagný. Stelpurnar fengu frábærar kveðjur í Leifsstöð í gær sem tók sinn tíma að komast yfir. „Ég var ekki búin að hugsa mikið út í þetta en ég viðurkenni að það var fólk úti í bæ búið að spyrja mig út í þetta. Síðan þegar við gengum inn um öryggishliðið sá maður fullt af fólki. Ég vissi ekki við hverju mátti búast þannig þetta kom mér á óvart. Þetta var bara frábært hjá öllum sem undirbjuggju þetta. Maður fann að öll þjóðin var á bakvið okkur og það eru allir að sýna okkur stuðning á leiðinni út,“ segir Dagný. Ermelo er fallegur sveitabær en sjálf er Dagný frá Hellu og elskar sveitalífið. „Ég er farin að hallast að því að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig. Þetta er geðveikt. Það er frábært að keyra hérna og sjá kindurnar úti á túni. Þetta er ekki eins og að vera í stórborg. Ég sá vespuleigu á leiðinni og ég og Sif ætlum að leigja okkur eina slíka. Þetta er alveg geggjað,“ segir hún en nú tekur við undirbúningur fyrir Frakklandsleikinn. „Við vorum svolítið hátt uppi í gær enda mikið nýtt í gangi en svo vöknuðum við í morgun og nú eru bara þrjár æfingar fram að Frakkaleiknum og margir fundir fram rað honum. Nú einbeitum við okkur að Frakklandi,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Einum þýðingarlitlum lokaleik frá fullkomnun Íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn inn á EM án þess að þurfa að fara í gegnum umspilsleiki. Íslenska liðið vann riðil sinn í fyrsta sinn og var meira að segja komið inn á EM fyrir tvo síðustu leiki sína. Ísland átti líka markahæsta leikmann riðilsins og undankeppninnar. 15. júlí 2017 08:00 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Þessar stelpur eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 15. júlí 2017 08:30
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Einum þýðingarlitlum lokaleik frá fullkomnun Íslensku stelpurnar komust í fyrsta sinn inn á EM án þess að þurfa að fara í gegnum umspilsleiki. Íslenska liðið vann riðil sinn í fyrsta sinn og var meira að segja komið inn á EM fyrir tvo síðustu leiki sína. Ísland átti líka markahæsta leikmann riðilsins og undankeppninnar. 15. júlí 2017 08:00
Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00