Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 19:00 Kísilver United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins. Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins.
Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19
1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17