Ágúst: Áttum mjög góðar æfingar í Mjölni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2017 21:52 Ágúst sá sína menn loksins vinna leik í kvöld. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. Þetta var fyrsti leikur Fjölnis í rúmar þrjár vikur en hvernig nýttu Grafarvogspiltar þetta frí? „Við hvíldum okkur vel og komum endurnærðir til baka. Þetta var svolítið eins og undirbúningstímabil. Við tókum aðeins í lóðin og mættum í Mjölni og áttum mjög góðar æfingar þar. Svo spiluðum við einn æfingaleik,“ sagði Ágúst. „Þetta var langbesti leikur okkar í sumar. Við mættum til leiks og sýndum að við getum skorað mörk.“ Fyrir leikinn í kvöld sat Fjölnir á botni deildarinnar. Sigurinn var því gríðarlega mikilvægur. „Sumarið er rétt að byrja, eigum við ekki að segja það? En það er frábært að fá þennan sigur og halda hreinu þótt Grindvíkingarnir hafi fengið einhver færi. Við fengum líka urmul færa,“ sagði Ágúst. Linus Olsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fjölni í kvöld og það tók hann aðeins tæpar tvær mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. „Við fengum þennan strák til okkar því ég veit hvað hann getur. Þetta var mjög góð innkoma hjá honum. Hann ýtti við öllum hópnum og menn voru tilbúnir að berjast,“ sagði Ágúst. En ætlar hann að fá fleiri leikmenn til Fjölnis á meðan félagaskiptaglugginn er opinn? „Eigum við ekki að fagna þessum sigri. Við vinnum ekki á hverjum degi og hvað þá svona. Við erum sáttir í dag en sjáum svo til,“ sagði Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17. júlí 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. Þetta var fyrsti leikur Fjölnis í rúmar þrjár vikur en hvernig nýttu Grafarvogspiltar þetta frí? „Við hvíldum okkur vel og komum endurnærðir til baka. Þetta var svolítið eins og undirbúningstímabil. Við tókum aðeins í lóðin og mættum í Mjölni og áttum mjög góðar æfingar þar. Svo spiluðum við einn æfingaleik,“ sagði Ágúst. „Þetta var langbesti leikur okkar í sumar. Við mættum til leiks og sýndum að við getum skorað mörk.“ Fyrir leikinn í kvöld sat Fjölnir á botni deildarinnar. Sigurinn var því gríðarlega mikilvægur. „Sumarið er rétt að byrja, eigum við ekki að segja það? En það er frábært að fá þennan sigur og halda hreinu þótt Grindvíkingarnir hafi fengið einhver færi. Við fengum líka urmul færa,“ sagði Ágúst. Linus Olsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fjölni í kvöld og það tók hann aðeins tæpar tvær mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. „Við fengum þennan strák til okkar því ég veit hvað hann getur. Þetta var mjög góð innkoma hjá honum. Hann ýtti við öllum hópnum og menn voru tilbúnir að berjast,“ sagði Ágúst. En ætlar hann að fá fleiri leikmenn til Fjölnis á meðan félagaskiptaglugginn er opinn? „Eigum við ekki að fagna þessum sigri. Við vinnum ekki á hverjum degi og hvað þá svona. Við erum sáttir í dag en sjáum svo til,“ sagði Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17. júlí 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17. júlí 2017 22:00