Derhúfan er málið í dag Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 14:00 Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour
Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour