Derhúfan er málið í dag Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 14:00 Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér. Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour
Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér.
Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour