Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:44 Glódís Perla Viggósdóttir Mynd/Getty Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45