Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2017 21:58 Sif Atladóttir í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. „Já ég verð að segja það. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Sif eftir leikinn en hvernig varð henni við þegar hún sá dómarinn benda á vítapunktinn? „Ég held að ég hafi öskrað manna hæst, nei eða eitthvað. Ég trúði þessu ekki. Það var búið að vera barningur allan leikinn og svo tekur hún svona ákvörðun á þessum tímapunkti. Hún sá okkur gera eitthvað sem má ekki gera í fótbolta. Við tökum því bara.,“ sagði Sif „Við vorum búnar að skoða þær vel og mér fannst við bara loka á þær. Þær eru sterkar fram á völlinn en mér finnst við loka á styrkleika þeirra,“ sagði Sif. „Ég ógeðslega sátt við liðið og stolt af öllum hvort sem þær spiluðu eða voru fyrir utan. Það var liðsheildin sem gerði þetta og svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessu,“ sagði Sif. „Freysi er búinn að undirbúa okkur vel fyrir þennan tilfinningarússíbana sem við þurfum að ganga í gegnum. Maður tekur heilt tímabil á þremur vikum. Við erum búnar að undirbúa okkur vel með tilfinningastjórnunina,“ sagði Sif „Mér fannst spennumagnið vera frábært í dag. Það voru allir með yfirvegaðan haus og flottar á því,“ sagði Sif. „Við svekkjum okkur kannski í klukkutíma. Þessi klukkutími væri kannski þrír dagar í venjulegu lífi en við höfum bara þennan klukkutíma. Svo er bara að fara að hugsa um Sviss á morgun,“ sagði Sif. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. „Já ég verð að segja það. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Sif eftir leikinn en hvernig varð henni við þegar hún sá dómarinn benda á vítapunktinn? „Ég held að ég hafi öskrað manna hæst, nei eða eitthvað. Ég trúði þessu ekki. Það var búið að vera barningur allan leikinn og svo tekur hún svona ákvörðun á þessum tímapunkti. Hún sá okkur gera eitthvað sem má ekki gera í fótbolta. Við tökum því bara.,“ sagði Sif „Við vorum búnar að skoða þær vel og mér fannst við bara loka á þær. Þær eru sterkar fram á völlinn en mér finnst við loka á styrkleika þeirra,“ sagði Sif. „Ég ógeðslega sátt við liðið og stolt af öllum hvort sem þær spiluðu eða voru fyrir utan. Það var liðsheildin sem gerði þetta og svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessu,“ sagði Sif. „Freysi er búinn að undirbúa okkur vel fyrir þennan tilfinningarússíbana sem við þurfum að ganga í gegnum. Maður tekur heilt tímabil á þremur vikum. Við erum búnar að undirbúa okkur vel með tilfinningastjórnunina,“ sagði Sif „Mér fannst spennumagnið vera frábært í dag. Það voru allir með yfirvegaðan haus og flottar á því,“ sagði Sif. „Við svekkjum okkur kannski í klukkutíma. Þessi klukkutími væri kannski þrír dagar í venjulegu lífi en við höfum bara þennan klukkutíma. Svo er bara að fara að hugsa um Sviss á morgun,“ sagði Sif.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira