Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 22:25 Ingibjörg Sigurðardóttir fær hér gult spjald frá ítalska dómaranum. Vísir/Getty Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira